31.12.2008 | 15:49
Kćru ćttingar og vinir..
Ég óska öllum ţeim fjölmörgu vinum mínum og ćttingjum um allt land Gleđilegs nýs árs, međ innilegri ţökk fyrir liđnar ánćgjustundir. Ekki síst hlýhug og stuđning, sérstaklega viđ útgáfu og sölu hljómdisksins Litiđ um Öxl
Sérstakar ţakkir fćr samt bloggvinahópurinn minn fyrir frábćrar móttökur, og hitting..
Blessun fylgi ykkur ćtíđ.
Hlý áramóta kveđja
Athugasemdir
Já gleđilegt ár frćnka mín og takk fyrir liđna tíđ
Gylfi Björgvinsson, 31.12.2008 kl. 15:57
Gleđilegt ár til ţín mín kćra og megi áriđ 2009 verđa ţér til gleđi og hamingju
Áramótaknús
Helga skjol, 31.12.2008 kl. 17:01
Ţakka ţér fyrir góđar hveđjur og óskir um nýtt áriđ ,Sigga mín.Og ég vil óska ţér gleđilegs árs međ ţakklćti fyrir ţau liđnu ,í von um betri ár en ţađ sem er ađ líđa í efnahag landsmanna ,og blóm í haga,og ég vona ađ ţetta ár 2009 verđi ţér gott og sérlega heilsufarslega.Kv Jón Reynir.
Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 19:50
Gleđilegt ár Sigga mín og takk fyrir yndislega viđkynningu á síđasta ári
Huld S. Ringsted, 1.1.2009 kl. 15:38
Gleđilegt ár elsku Sigga og meigi ţetta ár vera ţér virkilega gott. Takk fyrir áriđ sem er ađ líđa
Kristín Gunnarsdóttir, 1.1.2009 kl. 16:05
Sömuleiđis miklu frekar hjartahlýja kona
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 15:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.