Ég er sorgmædd.

Þetta finnst mér ganga yfir öll mörk siðmenningar. Nú styð ég ekki lengur mótmæli af neinu tagi. Ofbeldi og skemmdarverk hjálpar engum, skemmir bara fyrir orðspori þeirra sem valda því. Ég gerði ekkert af mér..  Kryddsíldin var samt tekin af mér.
mbl.is Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarna er bara skríll á ferð  og þeir eiðileggja bara og skemma ,þarna hefði ekki átt að setja piparúða ,heldur kúahland úr haugsugu ,það hefði eingann meitt er  kanski ekki gleymst  ,það þarf að kenna þessum skríl mannasiði ,því ekki má flengja lengur ,hahahahaha.

Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:32

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ertu ekki örugglega að grínast? Sýnist þér einhver vera á leiðinni að axla pólitíska ábyrgð á algjöru efnahagshruni?

Stundum þarf að gera fleira en gott þykir þegar koma þarf burt ríkisstjórn sem situr í andstöðu við þorra landsmanna. 

Haukur Nikulásson, 31.12.2008 kl. 15:44

3 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Kúahland meiðir  örugglega ekki eins og piparúðinn, en það á heldur ekki að þurfa að nota það..

Haukur!  þetta er ekki rétta leiðin, þú veist það.  Ofbeldi er aldrei hægt að réttlæta sama undir hvaða kringum stæðum það er. Við þurfum nýtt fólk á þing, það kjósum við, en ekki með ofbeldi. Ég er ekki að grínast þegar það er verið að skemma eigu þjóðarinnar og ímynd okkar út á við. Notum rök og skinsemi.

Sigríður B Svavarsdóttir, 31.12.2008 kl. 15:56

4 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Ps: Haukur! hvenær hefur ríkisstjórn landsins ekki setið andstöðu landsmanna.?? ég held að það hafi alltaf verið og einmitt  á þeim tímum þegar framsókn og sjálfstæðisflokkurinn kom okkur inní EES sem meiri hluti landsmanna hefði  aldrei samþykkt ef við hefðum verið spurð, enda situm við í súpu þeirra.  Ríkisstjórn þeirra tíma treysti á  lög EES og setti eingin lög yfir útrásina.

Sigríður B Svavarsdóttir, 31.12.2008 kl. 16:02

5 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Jamm Hver er svo að skemma eigur þjóðarinnar  skrýllinn eða stjórnin  held að það sé alveg á hreinu hver er þar að verki  þó ég sé ekki að réttlæta svona aðgerðir þá var aðeins spurning um hvenær svonalagað mundi gerast það vita allir

Gylfi Björgvinsson, 31.12.2008 kl. 16:02

6 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Sigga mín það var Jón Baldvin  Hannibalsson sem samdi um EES

Gylfi Björgvinsson, 31.12.2008 kl. 16:04

7 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Hann hamraði á því það er rétt, og hefur kannski haft það í gegn á þeim óvinsælu tímum,en varð ekki samfylkingin til upp úr þeim samningum.  Framsókn og sjálfstæðismenn kláruðu dæmið en gleymdu að lesa sig til. það var kannski þannig en það er búið því miður, en við lærum ekkert af hvorki því né öðru, því áfram skal haldið og næst verður tekið af okkur sjálfstæðið með því að ganga inn í ESB ef þeir fá að ráða.  Þetta er allt ein sorg sem við sitjum í því miður, en ofbeldi hjálpar okkur ekki það er alveg víst frændi minn..

Sigríður B Svavarsdóttir, 31.12.2008 kl. 16:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband