5.12.2008 | 13:12
Stöndum vörð og stígum í hælana.
Er ekki lausnin á öllum vanda að vinna saman og vera vel meðvituð um hvern dag fyrir sig. Við verðum öll að vera jöfn og bera fulla virðingu fyrir hvert öðru ef við eigum að sjá sólina til framtíðar. Þarna á ég ekki síður við þig hinn almenni landi sem ráðherra þessa lands, og ekki síst yfirmenn stofnana. Vinnum saman og pössum að engin fari fram úr eðlilegum í launum eða öðru sem mun um leið til veikleika í fjármálakerfinu okkar aftur. Lærum af reynslu þeirra.. sem lærðu ekki neitt nema að vaða áfram fullir af græðgi og vanvirðu, og heimtuðu meira meira og meira.
Ekkert má út af bera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
heyr heyr
Jón Snæbjörnsson, 5.12.2008 kl. 13:20
Þú átt stóra drauma kæra Sigríður! En það kostar ekkert að láta sig dreyma. Í fljóheitum væri þetta auðvelt ef..........????
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 15:06
Svo rett Sigga mín. Kærleikur og ljós til þín
Kristín Gunnarsdóttir, 5.12.2008 kl. 16:11
Er svo hjartanlega sammála þér vina mín, en ansi er ég hrædd um að launin þeirra verði fóðruð á einhvern hátt.
Virðingu kunnum við að nota í garð hvors annars, við sem erum á gólfinu, en eigi held ég að margir kunni það up stears.
Knús kveðjur til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.12.2008 kl. 20:35
Góða helgi Sigga mín
Guðný Einarsdóttir, 5.12.2008 kl. 23:58
KærleiksknúsfráLejre
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.12.2008 kl. 20:04
Takk fyrir innlitið og kvittið Elskurnar. Sömuleiðis góða helgi.
Heyr heyr Jón Snæbjörnsson sjálfur..
Sigríður B Svavarsdóttir, 6.12.2008 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.