Ţar fór einn af drengjunum okkar.

Mér brá ţegar ég opnađi inn á fréttavefinn áđan og sá ţessa frétt.  Ţetta er sorgleg frétt. 

Lengi lifir minning hans.

Ég votta ađstandendum hans mína dýpstu samúđ, og sömuleiđis ţjóđinni allri. 


mbl.is Rúnar Júlíusson látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já  ég er sammála ţarna fór einn af Drengjunum okkar , hann fyllti okkur af músík og fjöri í gegnum árin og mun gera áfram ţó fallinn sé hann frá. Ég vil bara votta ađstandendum og Ţjóđinni mína dýpstu samúđ. Ţetta var snillingur.

Međ virđingu og ţökk

Árni Geir Geirsson.

arnigeir1@hotmail.com

Árni Geir Geirsson (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 10:45

2 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ţetta er svo sorglegt, mađur sem ađ ţjóđin átti svo mikiđ í  og altof ungur. 'Eg votta ćttíngjum hans mína dýbstu samúđ. Kćrleikur til ţín Sigga mín

Kristín Gunnarsdóttir, 5.12.2008 kl. 11:14

3 Smámynd: Sigríđur B Svavarsdóttir

     Takk fyrir ykkar innlegg Árni Geir og Stína.

Já svona er lífiđ engin er óhultur fyrir ljánum. Kannski ekki tilviljun ađ hann er ađ gefa út 70 laga safnplötu, sem er auđvitađ einskonar ćvisaga hans.

Eigiđ daginn ljúfan, og góđa helgi framundan bćđi tvö.

Sigríđur B Svavarsdóttir, 5.12.2008 kl. 11:53

4 identicon

Blessađur  öđlingurinn hann Rúnar Júl, hann  hefur fćrt landsmömmun öllum  mikla skemtum og gleđi í gegnum árin ,bćđi á dansleikjum og á plötum og diskum,ţađ eftir sjá af góđum dreng.en  hann hefur  veriđ kallađur til annara starfa ,og viđ ţví er ekkert ađ segja . Ég votta  konu hans og fjölskildu allri og vinum  ,mína samúđ .En  verkin hanns tala áfram um ókomna tíđ.

Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 08:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband