Er Sturla í einelti hjá lögrelgunni?

Af hverju má ekki heyrast í honum?
mbl.is Sturlu bannað að þeyta lúðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af því að hann truflaði hans hátígn Davíð Oddsson. Sturla var með þokulúðurinn við Alþingishúsið hvern einasta dag sem búsáhaldabyltingin stóð yfir og var látinn í friði. Það er greinilega ekki sama hvern er verið að trufla.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 13:18

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Eru ekki læti á almannafæri bönnuð? Nei bara spyr.
Knús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.2.2009 kl. 15:29

3 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Veit ekki Milla mín..Lög og lýðræði.. hvað er það?.  Eiga þau eitthvað annað sameiginlegt en að byrja á elli? Búa lögin til lýðræði, eða lýðræði til löginn??? Við fólkið erum  lýðurinn.

Sigríður B Svavarsdóttir, 11.2.2009 kl. 15:55

4 identicon

Jú það er bannað að vera með læti á almannafæri. Það er hinsvegar ekki bannað að gera heila þjóð gjaldþrota með vanrækslu, eiginhagsmunasemi og braski. Er eitthvað skrítið þótt fólki standi á sama um hvað er bannað og hvað ekki?

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 15:56

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Sá þig á hlaupum á Glerártorgi í dag

Huld S. Ringsted, 13.2.2009 kl. 21:10

6 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Nú.. ég sá þig ekki heillin mín, enda á hlaupum eins og þú sagðir réttilega.. Mig vantaði einn hlut, keypti hann og fór heim að taka á móti gestum.

Góða helgi þið sem hafið kvittað á síðuna mína í vikunni..

Sigríður B Svavarsdóttir, 13.2.2009 kl. 22:07

7 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Vil benda á að hávaðinn í þessum lúðrum er enganvegin í lagi alveg sama að hverjum þeim er beytt. Það er hárrétt hjá Lögreglunni að gera þá upptæka enda getur svona hávaði verið hættulegur heilsu manna. Ég er að tala af reynslu ég vinn innanvið dyrnar þar sem þeir voru þeyttir þesir lúðrar og meir að segja þar vibraði á manni hausinn. Enginn ætti að tala um þetta sem eitthvað saklaust. Ég þurfti að þola þennan hávaða í meir en einn dag áður en gripið var inní

Gylfi Björgvinsson, 15.2.2009 kl. 09:46

8 identicon

Þú hefðir auðvitað bara átt að fara. Vinnuveitandi getur ekki krafist þess að þú vinnir við slíkar aðstæður og ef fólk stæði á þeim rétti sínum og skapaði þannig aukinn þrýsting, yrði mun fljótlegra að losna við Davíð.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband