10.6.2009 | 20:53
Gott mál
Það er komin tími til að hlustað sé á fagfólk sem ráðið er sérstaklega til starfsins á góðum launum tilbúin að vinna vinnuna sína og komist kraftur í ferlið sem landsmenn eru búnir að bíða eftir í langan tíma. Það á auðvitað að vera búið fyrir löngu að frysta eignir auðmannanna og setja þá í stofufangelsi á meðan rannsókn fer fram. Ég hélt að Valtýr hefði sagt af sér fyrir löngu síðan vegna vanhæfni sinnar, þeirri ákvörðun greinilega ekki verið framfylgt.
Hvað skildi hann hafa verið að gera allan þennan tíma?
Björn verður ríkissaksóknari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er sannarlega kominn tími til að eitthvað fari að gerast í þessum dularfullu málum ,og það veitir auðvitað ekki af því að eitthvað af þessari spillingu komi í ljós ,en það er sjálfsaft erfiður róður bíst ég við ,því pappíratætarar hafa eflaust verið þarfaþing hjá glæframönnum .
Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.