Græðgin á sér eingin takmörk.

Það er alltaf að verða betur sýnilegt hvernig græðgiheimurinn óx áfram án takmarkana.  Fleiri og fleiri einstaklingar flæddu inn í ógnina án hindrana og sitja svo í súpu þeirra sem vissu hvað þeir voru að gera, því græðgin vissi hvaða undankomuleið var fær fyrir þá sjálfa en ekki fyrir þolendur því þeir áttu að fara sem ver út úr viðskiptunum.

Það þarf að fá til landsins fleiri erlenda sérfræðinga á rannsóknarsviði  til að grípa kónana sem steyptu okkur í fjármálunum, og flytja svo inn gáma til að hýsa þá jafnóðum sem teknir eru, því öll fangelsi landsins eru yfirfull af fólki í erfðri stöðu.

Hvaða rétt eiga bankastjórar fram yfir venjulegt fólk að taka lán í lífeyrisparaði á lægstu vöxtum??

Í lífeyri sem þegar er horfin í hítina??


mbl.is Fékk 70 milljóna lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

gjörsamlega óskiljanlegt, þeim dugar ekki ofurlaun heldur vilja meira, kann ekki svona hugsun

Jón Snæbjörnsson, 15.6.2009 kl. 13:25

2 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Mikill vill meira, ofurlaunin vaxa í höfðinu og verða að græðgi.

Sigríður B Svavarsdóttir, 15.6.2009 kl. 15:24

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þetta er bara ótrúlegt, en gerðist samt.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.6.2009 kl. 17:03

4 identicon

Jú þetta er óðróleg þróun sem hefur verið í gangi ,og það er sorglegt að fólk sem er saklaust af ruglinu skuli nú verða að þreyja forrann  ,og herða ólina  ,og helst ekki draga aldan á nokkurn hátt ,vegna samviskulausra útrásar víkinga og rangra vinnubragða í fjármálageiranum ,því miður.

Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband