3.4.2009 | 09:56
Vantaði hann verkefni?
Þetta er undarlegt mál, vonandi upplýsist það sem fyrst. Mikill sjúkleiki þeirra sem eiga í hlut, sama í hvaða starfi þeir sinna fyrir.
Slökkviliðsmaður grunaður um íkveikjuna í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, þetta er undarlegt og ömurlegt mál. Eftir því sem mér er sagt, þá er hann víst í björgunarsveitinni líka!
Kærleiksknús á þig, Sigga mín
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 10:49
Hlýtur að vera afskaðlega lítið að gera hjá þessum slökkviliðsmannagreyjum þarna í eyjum ef þeir þurfa ða skapa sín eigin verkefni! Fyrr má nú leiðast:D
Matthías Ólafsson (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 11:05
Hann hefur líklega verið að lesa söguma um litlu stúlkuna og eldspýturnar
Sæmundur Ágúst Óskarsson, 3.4.2009 kl. 13:10
Ótrúlegt þetta mál en jafnframt óhuggulegt ef satt er.
egvania, 3.4.2009 kl. 16:48
Eru ekki fjöldi bruna seinustu árin af völdum íkveikju óupplýstir í Eyjum?
Guðmundur Gunnarsson (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 18:13
Skrýtin sjúkleiki þetta að þurfa alltaf að vera að kveikja í ölluömurlegt..
Góða helgi Sigga mín
Guðný Einarsdóttir, 3.4.2009 kl. 18:57
Takk fyrri komuna og kvittið kæru vinir.
Já það er alltaf sorglegt þegar fólk lendir í ógöngum..
Sjúkleiki kemur út á ýmsan hátt
Sigríður B Svavarsdóttir, 3.4.2009 kl. 20:00
Það var gott að upp komst um málið ,en skrítið að slíkt og annað eins skuli geta komið fyrir .Auðvitað er þetta bara sjúkleiki ,en er þá ekki alltaf hætta á að þetta endurtaki sig aftur ,og það getur gerst hvar sem er ,eitthvað þarf að reyna að gera til að slík fíkn endurtaki sig ekki .
Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 09:14
Þetta er grafalvarlegt mál.
Hilmar Gunnlaugsson, 5.4.2009 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.