Flott Sigurjón!

Til hamingju međ árangurinn.. Nú er ađ komast alla leiđ..
mbl.is Sigurjón náđi 2. sćtinu hjá Frjálslyndum í NV-kjördćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Magnús er ađ gjalda fyrir mótmćli sín gegn flóttafólkinu á Akranesi.

Valsól (IP-tala skráđ) 12.3.2009 kl. 00:24

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Magnús er ađ gjalda fyrir sín verk hann á bara ekki heima í pólitík
Flott hjá Sigurjóni og komin tími til ađ góđir strákar nái langt.
Ljós í daginn ţinn ljúfust
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 12.3.2009 kl. 10:11

3 Smámynd: Sigríđur B Svavarsdóttir

Ţađ uppsker hver eins og hann sáir.. Ef frćin ná ekki rótum ţá fjúka ţau burt.  Frćin hans Magnúsar voru sett á grýttan jarđveg og ţau náđu ekki ađ róta sig ţar  Fór sem fór.. Ţví miđur ţá hefur molnađ úr jarđvegi frjálslyndra og verđur vandi ađ byggja upp ađ nýju. Sigurjón var seigur á sínum tíma. Vonandi gengur honum vel viđ uppbyggingu nú og öđlast ţađ traust sem ţarf. .. ţví ef ekki nú ţá aldrei.

Takk fyrir kvittiđ Elskurnar mínar. Ljós og kćrleikur til ykkar allra..

Sigríđur B Svavarsdóttir, 12.3.2009 kl. 11:13

4 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Nú ćtti Sigurjón ađ fá sér gamlan Land Rover og ferđast um kjördćmiđ. Ţađ er mjög áhrifaríkt ađ vera á einhverri druslu. Sjáiđ Steingrím J. hann kom á gömlum Volvo til Bessastađa og er orđinn fjármálaráđherra, eđa Sheeppaintminister, eins og frćndi minn orđađi ţađ á blogginu mínu.

Eins vćri viturlegt ađ fara í jarđarfarir málmetandi framsóknar- og sjálfstćđismanna fram ađ kosningum. Ţá mun fólk segja í hljóđi í erfisdrykkjunni um líkiđ; já hann var ţá ţrátt fyrir allt frjálslyndur, mig grunađi ţađ alltaf.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 13.3.2009 kl. 16:08

5 Smámynd: Sigríđur B Svavarsdóttir

   góđur eins og ćvinlega..

Góđa helgi Steini  minn...Viđ skulum verafrjálslind áfram,  ţađ er lífiđ..

Sigríđur B Svavarsdóttir, 13.3.2009 kl. 18:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband