5.2.2009 | 12:56
Biðlaun til ríkra!! Fátækt til fátækra?
Hverskonar ólög hafa verið komin hér í lagakerfinu?
það eru engin biðlaun til þeirra sem tapa vinnunni fyrirvaralaust...."þeirra" sem hafa rétt átt fyrir því að láta hjólin snúast, og vandað sig við að standa í skilum. Ónei...Nú kalla ég eftir nýjum lögum sem leysa upp þessa vitleysu þessa sjálfselsku og öfga undanfarinna ára í lagasetningum. Ef einhverjir ættu að fara á klakann, þá eru það þeir sem hafa mulið undir sig af þjóðarkökunni undanfarin ár..
Burt með ólög.. inn með réttlæti.
Biðlaunin áætluð 44 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir þetta Sigga mín Egóið er mikið og gjörsamlega ólýðandi.
Ljós til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.2.2009 kl. 15:35
Heyr, heyr!
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 19:52
Sammála
Guðný Einarsdóttir, 5.2.2009 kl. 20:27
Takk fyrir innlitið og kvittið Stúlkur mínar.
Ásdís hvað þýðir heyr heyr..Bara forvitni..
Sigríður B Svavarsdóttir, 5.2.2009 kl. 20:43
Sammála 100%
Auður Proppé, 5.2.2009 kl. 23:31
Þetta er svo rett Sigga min, bara til skammar
Kristín Gunnarsdóttir, 6.2.2009 kl. 08:01
Þetta r alveg siðlaust í mestafalli,ótrúlegt að þetta skuli hafa orðið til og lagfæra , og það löglega ,þá er öruglega miklufleira sem þarf að endurskoða ,það er sannkölluð skítaligt af þessum málum.
Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.