Alvöru vetur.

Þýðir það ekki alvöru sumarJoyful?.  Ég vona að það sé rétt. Hér á Akureyri stóð mælirinn í 12 stiga frosti kl 10.  Ég heyri inn í húsið mitt brakið undan skóm í snjónum  og  ekki síður brakið undan dekkjum bíla... langar leiðir.  Þetta minnir mig á fyrri tíma. Svona mætti veðrið haldast í einhvern tíma því það er fönn hvert sem augað eygir hér í Eyjafirði, og fegurðin eftir því.

Njótið dagsins hvar sem þið eruð.


mbl.is Kalt á landinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband