Vestfirđingar !

 Laugardaginn 9. október 2010, kl. 17 °° verđur kynning á samtökunum Landsbyggđin lifi – LBL, í fundarsal Ţróunarseturs Vestfjarđa ađ Árnagötu 2-4, Ísafirđi.

Framsaga:
• Ragnar Stefánsson, varaformađur samtakanna LBL kynnir ţau og rćđir um mikilvćgi samtakanna í kjölfar kreppu
• Á fundinn koma líka eftirtaldir stjórnarmenn í LBL á fundinn: Stefanía Gísladóttir, Kópaskeri, Sigríđur Svavarsdóttir, Akureyri og Guđjón Dalkvist Gunnarsson, Reykhólum. Munu ţau sitja fyrir svörum ásamt Ragnari um starfsemina vítt og breitt um landiđ
• Shiran Ţórisson, framkvćmdarstjóri Vaxtarsamnings Vestfjarđa segir frá kjarnaverkefnum á svćđinu.

Kíkiđ viđ og takiđ ţátt í umrćđu um framtíđ byggđarinnar, um tćkifćri sem geta skapast á ţessum umbrotatímum og um hćttur sem geta steđjađ ađ.
Allir hjartanlega velkomnir!


Landsbyggđin lifi – L.B.L, er grasrótarhreyfing sem vill örva og efla byggđ um land allt.
Áhersla er lögđ á ađ tengja fólk saman og skapa samstarfsvettvang fyrir einstaklinga og hverskonar áhugamannafélög sem vilja styrkja og efla heimabyggđ sína. Ţannig vill L.B.L. stuđla ađ eflingu byggđa, bćđi efnahags-, menningarlega og hvađ varđar almenna ţjónustu.. Í samtökunum eru ađildarfélög víđa um land. L.B.L. býđur til ađildar og samstarfs einstaklinga, stađbundin félög og heildarsamtök sem vinna í sama anda. Ţeir sem hafa áhuga á ađ kynna sér starfsemi samtakanna er bent á heimasíđu ţeirra á slóđinni: www.landlif.is, og sérstaklega á ađ koma á fundinn á laugardaginn 9. október.

Landsbyggđin lifi í samvinnu viđ nokkra heimamenn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband