21.8.2009 | 13:11
Hverjum er hægt að treysta.
Mér sýnist vera sama hvert er litið það er alltaf skyldleiki eða vinatengsl sem myndast innan allra fjármálastofnana. Mér er spurn, hvað með hina einstaklingana sem í stjórn fyrirtækisins eru, hvernig láta þeir af stjórn? hverjir stjórna þeim? Stjórnir fyrirtækja eru ráðnir hélt ég með fyrirtækið í huga, hagnað þess og rekstur en ekki eigin hagnað. Stjórn á að vinna af heiðarleika þess vegna er hún valin. Villuljósið virðist loga glatt í geirum þeirra sem höfðu hæðstu launin og vilja ekki láta af neinu.
Skuldar milljarða og eiginkona forstjórans í bankaráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.