Nógu kokglaður í fjölmiðlum.

Hvað var þetta fólk eiginlega að hugsa sem stjórnaði fyrirtækjum og bönkum um annað en völd og græðgi? Skuldirnar sem fólk kom sér í með því að taka lán hlýtur að eiga að borga þær til baka eins og allir sem taka lán. Okkur landanum er ekki sýnd nein miskunn, ef skuldin er ekki greidd. Ég vona að þeir sem fóru langt fram úr öllu sem heitir hóf, verði ekki sýnd nein miskunn heldur.

Svo spyr maður líka hvernig gat það gerst að sömu aðilarnir ættu Banka, tryggingarfélög, og dótturfélög hægri vinstri án þess að eftirlitið segi eitt einasta orð? Þetta er mér alveg hulið.

 


mbl.is 200 milljóna veð í sveitasetri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auður Proppé

Sammála því að þeir sem tóku óhóflega stór lán og lifðu um efni fram eigi ekki að fá sömu hjálp og þeir sem lifðu sparlega á minni lánum.  Svo spáir maður í hvort að eftirlitið hafi nokkuð spáð í það að sömu eigendur væru að þessu öllu saman, allt of mikill klíkuskapur í gangi.

Auður Proppé, 2.4.2009 kl. 19:43

2 identicon

Þetta er auðvitað fyrir ofan skilning allra held ég. Og allt á lánum? Þó hafði maðurinn "rétt svona þokkaleg" laun.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband