10.12.2008 | 15:39
Er fólk að taka við sér?
Gott hjá þér Björgvin. Það er ekki hægt að láta sama fólkið og græðgin felldi, vasast í eignum, sem þeir eiga ekkert í. það er komið nóg. Sýnið þjóðinni virðuleika og traust með því að opna allar dyr upp á gátt..
Kaupþing í Lúx ekki selt nema gögnin fáist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
það hafa komið svo marga hálkaraðar yfirlýsingar að nær manni í kok - en vissulega vær það frábært ef að þessir gjörningar sem hugsanlega hafa verið kuklaðir þarna komi í ljós og þá hverjir komu að þessu - allir sem komu að þessu
Jón Snæbjörnsson, 10.12.2008 kl. 15:54
Við eigum skilið virðingu það er svo satt, en ansi er ég nú hrædd um að þeir tali nú bara í kringum málin.
Ljós til þín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.12.2008 kl. 17:26
Ertu búin að lesa nýustu fréttina um millifærslu bankamannsin? eigum við von á fleirum svona?
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.