10.12.2008 | 12:34
Á ekki að nýta upplýsingarnar frá þeim?
Nú eru þeir búnir að segja sig frá þessu verkefni hjá KPMG.
Eitthvað hefur þetta kostað okkur landsbúa.. Eigum við ekki rétt á að sjá hvað kom út úr þessari tveggja mánaða rannsókn?..Nóg hefur rannsóknin kostað ef ég þekki kerfið rétt.
Farið yfir störf KPMG fyrir skilanefnd Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta hangir allt á sama spýtunni. Margir víta og aðrir víta og þess vegna er þagað.
Heidi Strand, 10.12.2008 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.