9.12.2008 | 11:58
Kíkiđ á bođiđ á síđunni hennar
Heidi Strand...... hún er snillingur konan. hér er slóđin http://heidistrand.blog.is
ég set hér bođ gćrdagsins ég hvet síđan alla til ađ drífa sig... ađ sjálfssögđu
Nú eru auđmenn ađ bćta ímynd sína. Jón Ásgeir ćtla ađ lána fyrir vaxtalausum jólum.
Samherjamenn gáfu peninga til góđgerđamála og nú er komiđ ađ öđrum eins og bankamönnum og pólitíkusum.
Sigurđur ćtlar víst ađ bjóđa nokkur hundruđ heimilislausum til jólahátíđar á nýja Sveitasetrinu í Borgarfirđinum.
Umgjörđ og skreytingar verđa í höndum Ingibjarganna.
Jólafötin verđa í bođi Jóns Ásgeirs.
Nóg vín handa öllum ađ eigin vali úr vínkjallaranum.
Veislustjóri verđur Hannes Hólmsteinn.
Ráđherrar ţjóna til borđs.
Rćđumađur kvöldsins er enginn annar en forsetinn.
Biskupinn segir sögur af fátćkum börnum í Afríku og skilanefndarkórinn syngur jólaólög.
Í lystauka er bođiđ upp á ryklagđan lax í sökudólgasósu.
Í forrétt verđur ferskur kjúklingur frá Matfugli.
Milliréttur er gjaldţrotasúpa. Ađfangadagskvöld verđur í ađalrétt bođiđ upp á grillađa hamborgarahryggi af írsku svínakjöti í bođi Samfylkingarnar og grillađ af sjálfstćđismönnum.
Eftirréttur: Naumt skammtađar vaxtabćtur
Kaffi og vandrćđabakstur á eftir.
Davíđ Oddsson les eigin smásögur úr Svartaloftum, m.a. Lífvörđurinn og ég.
Össur segir brandara.
Bjarni Ármannsson leiđir sönginn auk ţess taka nokkur einsöngslög.
Jólasveinninn verđur ađ sjálfsögđu Björgólfur gamli á međan hinn yngri sér um fólksflutninga í og úr Borgarfirđinum og gefur töflur gegn timburmönnum og ótímabćrri ţungun frá (F)actavis.
Allir fá glađning frá Jóhannesi í Bónus.
Ađ lokum verđur gengiđ í endalausan hring kringum jólatréđ.
Frágangur og ţrif verđa sjálfsagt verkefni vinstri grćnna.
Góđa skemmtun!
Athugasemdir
Takk fyrir Sigga. Gott er ađ gera sér glađan.
Heidi Strand, 9.12.2008 kl. 13:37
Já ég er sko búin ađ kíkja hún Heidi er bara flott.
Ljós til ţín Sigga mín
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.12.2008 kl. 18:31
Rétt ađ láta vita af mér
Hafđu ţađ gott ljúfan
Anna Guđný , 9.12.2008 kl. 21:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.