Þetta skilar sér ekki milliliðalaust í kassann.

það skilar sér nú ekki mikið af þessari prósentu inn í ríkiskassann því fólk fer að brugga í stórum stíl.  Fólk sem drekkur og getur ekki minkað það fer í það en aðrir minka drykkjuna eða hætta alveg.  Peningurinn skilar sér inn í kassann með sektum fyrir ólöglega starfssemi, og bætist um leið á álag  lögreglunnar sem þarf að fjölga í kjölfarið en er verið að skera niður hægt og bítandi þessa dagana.

þetta er öfugþróun því miður.


mbl.is Áfengisgjaldið hækkar um 42% á einu ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er nú ekki stór köggullinn inni í hausnum á Steinaldargrími Sigfússyni.

axel (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 10:52

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Þetta er stórsnjallt. Minni drykkja skilar sér í ódýrari rekstri lögreglu og heilbrigðiskerfis.

Páll Geir Bjarnason, 25.11.2009 kl. 15:25

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Á þessu heimili er hann kallaður skattmann

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.11.2009 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband