Af hverju núna?

Því ekki fyrir seinustu áramót? Á kannski að bjarga þeim sem eru í mestum skuldum vegna áhættu bréfa sem þeir tóku til að græða sem mest, en mistókst?

Varla trúi ég því að það eigi að fara að hjálpa verkafólki, öryrkjunum og ellilífeyrirþegum sem allt hefur hækkað hjá nema tekjur. Ég missti trúna á sjálfstæðimenn í haust hún vex ekki en þá upp á við. Hingað til hafa þeir sýnt fólkinu í landinu mikin hroka og vanvirðu.


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn leggur fram efnahagstillögur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála, Sigríður

Gott að fleiri "sjái í gegnum" þetta lið! 

Birna (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 01:07

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Er ekki einmitt þarna talað um að leiðrétta lán heimilanna. Ekki fengu þeir vinnufrið fyrir búslóðabyltingu  VG. Stjórnin VG og Samspillingar sem nú ætlar að minnka greiðslur úr fæðingarorlofsjóði og tekjutengja aftur örorkubætur. Er það þín óskastjórn?

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 9.6.2009 kl. 01:24

3 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Takk fyrir Birna fyrir þitt innlegg.

Sólveig, nei þetta er ekki mín óskastjórn, það er langt frá því, ég vildi þjóðstjórn í vetur og vil en fá hana. Ég vil ekki sjálfstæðismenn því þeir skiptu þjóðinni í hópa og tóku góðan þátt í sukkinu.  Þeirra geðþóttastefnu treysti ég ekki svo einfallt er það.

Sigríður B Svavarsdóttir, 9.6.2009 kl. 09:32

4 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn í síðustu kosningum fá sjálfkrafa mat upp á 80% andlega örorku, þannig að það þarf að tekjutengja örorkuna.   50% af þessum öryrkjum eru bara hundlatir aumingjar og afætur hvort að er.

Guðmundur Pétursson, 9.6.2009 kl. 10:34

5 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Ekki talar þú fallega um öryrkja Guðmundur. Vona að enginn af þínu fólki séu öryrkjar eins og þú kallar þá hundlata aumingja og afætur. Skamm Skamm.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 9.6.2009 kl. 13:23

6 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Passaðu þig Guðmundur þú gætir lent í slysi og það fyrirvara laust.

Vonandi þarf það ekki til.. til að  þú breytir hugsun þinni. Stundum borgar sig að spara stóru orðin.

Sigríður B Svavarsdóttir, 9.6.2009 kl. 16:28

7 identicon

Já þarna er Guðmundur  á hálum ís .

Jón Reynir Svavarsson (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband