Einföldum kerfiđ, tökum flćkjur burt, inn međ réttlćtiđ.

Hvernig stendur á ţví ađ í öđru orđinu er talađ um hagrćđi og hinu um bruđl?

Ţađ er veriđ ađ tala um launahćkkanir ţessa dagana  í prósentu eins og fyrridaginn á sama tíma er veriđ ađ tala um launamun kynjanna sem ađ sjálfsögđu breikkar viđ hverja prósentu hćkkun og biliđ á milli hćđst og lćgst launuđu einstaklinga ţessa lands.

Mađur spyr sig er ekki komin tími til ađ koma sér upp úr ţessum hugsunarhćtti og hćkka alla um sömu krónutölu eins og var gert hér fyrir nokkrum áratugum eđa áđur en prósentutalan var sett á og launamismunurinn varđ svona mikill eins og raun raunin er í dag.  Ef krónutalan er tekin upp leiđréttast launakjörin smásaman. Ţađ getur ekki veriđ meira verđbólgu hvetjandi en er í dag.

Miđađ viđ forsendur launahćkkana sem seđlabankastjóri lét frá sér í fjölmiđlum í gćr um hćkkun launa um 2.5 %. á línuna. Ţađ er eingin hćkkun fyrir ţá lćgst launuđu. Ţađ sér hver mađur,  ţeir sem hafa 200 ţúsund krónur í laun á mánuđi  fá 5000 kr. hćkkun á međan sá sem hefur  miljón fćr. 25 ţúsund. Er ekki komin tími til ađ jafna svolítiđ launatölur landans?. Draga til baka 250 ţúsund kr. hćkkunina sem varđ ofan á í sumar á ofurfólkiđ og búa til sátt.

Ég sá launatöflu ASÍ fyrir nokkrum árum og blöskrađi. Ég ćtla ekki ađ efa vinnuna undanfarinna ára viđ ađ útfćra herlegheitin. Ţar ber ađ líta ţykka bók sem inniheldur ţrepaskiptingu, flokkaskiptingu og bara nefndu ţađ og örfáar krónu hćkkanir á milli ţrepa.

Blessađ fólkiđ sem  er ađ vinna ţessa vinnu fćr örugglega hćrri laun en  hćđstu töluna sem stendur í ţessari bók.

Einföldum kerfiđ, tökum flćkjur burt, inn međ réttlćtiđ.. Hćkkum launin á línuna um 20000 kr. á mánuđi og einföldum kerfiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

FRÁBĆRT SIGGA

Elsa Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 7.11.2013 kl. 10:36

2 Smámynd: Sigríđur B Svavarsdóttir

Takk fyrir mín kćra.

Sigríđur B Svavarsdóttir, 7.11.2013 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband